Nýtt viðmiðunarverð 3. júlí 2020 | Print |

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 3. júlí 2020, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt:

Slægður þorskur lækkar um 3,0%

Aðrar tegundir óbreyttar.

Þetta á við afla sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila. Breytingin tekur gildi 3. júlí 2020.

Allar verðtöflur

Breyting þessi er gerð með tilvísun í 1. gr. l. nr. 13/1998.

 

Viðmiðunarverð óbreytt í júní 2020 | Print |

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 4. júní 2020, var ákveðið að viðmiðunarverð skv. kjarasamningum yrði óbreytt miðað við ákvörðun frá 6. maí 2020.

Allar verðtöflur

Þetta á við afla sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila.

Nýtt viðmiðunarverð 3. apríl 2020 | Print |

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 3. apríl 2020, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt:

Slægður þorskur lækkar um 5,6%

Óslægður þorskur lækkar um 9,2%

Slægð ýsa lækkar um 7,8%

Óslægð ýsa helst óbreytt

Karfi helst óbreyttur

Ufsi hækkar um 2,1%

Þetta á við afla sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila. Breytingin tekur gildi 3. apríl 2020.

Allar verðtöflur

Breyting þessi er gerð með tilvísun í 1. gr. l. nr. 13/1998.

Nýtt viðmiðunarverð 6. maí 2020 | Print |

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 6. maí 2020, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt:

Slægður þorskur lækkar um 7,2%

Óslægður þorskur lækkar um 8,8%

Slægð ýsa lækkar um 10,8%

Óslægð ýsa hækkar um 1,9%

Karfi lækkar um 5%

Ufsi helst óbreyttur

Þetta á við afla sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila. Breytingin tekur gildi 6. maí 2020.

Allar verðtöflur

Breyting þessi er gerð með tilvísun í 1. gr. l. nr. 13/1998.

Skert þjónusta | Print |

Vegna þess ástands sem ríkir í þjóðfélaginu um þessar mundir er viðskiptavinum Verðlagsstofu bent á að senda erindi sín í tölvupósti á netfang stofunnar This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Starfsfólk Verðlagsstofu svarar síma eftir bestu getu en öruggast er að senda erindi í tölvupósti

 

Virðingarfyllst,

Starfsfólk Verðlagsstofu

Go up