Yfirlýsing 25. ágúst 2020
Í yfirlýsingu sem Verðlagsstofa skiptaverðs (VSS) sendi frá sér þann 12. ágúst síðastliðinn var greint frá upplýsingum sem VSS tók saman í janúar 2012 um karfaútflutning áranna 2010 og 2011 og sendi úrskurðanefnd sjómanna og útvegsmanna í byrjun árs 2012.
25. ágú 2020
Lesa meira